Fréttir

04. júl 2016//

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa Fíh verður lokuð frá 11. júlí til 2. ágúst vegna sumarleyfa.

04. júl 2016//

Hjúkrunarþing Fíh

Þann 28. október næstkomandi verður haldið hjúkrunarþing um eflingu geðhjúkrunar í samvinnu fagsviðs og fagdeildar geðhjúkrunarfræðinga.

04. júl 2016//

Tæpir 2000 fylgjendur

Fyrir mánuði fór í loftið síðan Karlmenn hjúkra, sem er liður í samnefndu átaki Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.

01. júl 2016//

Námskeið: Áhugahvetjandi samtal

Um grunnnámskeið fyrir hjúkrunarfræðinga er að ræða og hefst skráning á námskeiðið þann 1. september 2016.

05. maí 2016//

Kjarasamningur Fíh og Sambands íslenskra sveitafélaga samþykktur

Kjarasamningur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við Samband íslenskra sveitafélaga var samþykktur í atkvæðagreiðslu sem stóð frá 1.- 5.maíTilkynningar

09
ágú

Styrktarsjóður

Frestur til að skila umsókn vegna úthlutunar í lok ágúst rennur...

25
ágú

Golfmót

Golfmót hjúkrunarfræðinga í Öndverðarnesi

31
ágú

Starfsmenntunarsjóður

Frestur til að skila umsókn vegna úthlutunar september rennur út...

15
sep

Styrktarsjóður KFH

Umsóknarfrestur rennur út

30
sep

Fjölskyldan og barnið

Ráðstefna á vegum kvenna- og barnasviðs Landspítala

01
okt

Rannsókna- og vísindasjóður

Frestur til að skila umsókn til rannsókna- og vísindasjóðs rennur...

01
okt

Minningasjóðir

Frestur til að skila umsókn til minningasjóða rennur út.

RSSSjá allar tilkynningar