Fréttir

24. maí 2016//

Lokastígur 3, Grímsnesi er laus vikuna 27. maí - 3. júní. Punktalaus viðskipti

Orlofshúsið að Lokastíg 3, Grímsnesi er laust vikuna 27. maí - 3. júní nk. Punktalaus viðskipti með svona skömmum fyrirvara. Einnig eru nokkrar vikur eftir í sumarhúsum félagsins í sumar.

24. maí 2016//

Námskeið: Áhugahvetjandi samtal

Um grunnnámskeið fyrir hjúkrunarfræðinga er að ræða og hefst skráning á námskeiðið þann 1. september 2016.

05. maí 2016//

Kjarasamningur Fíh og Sambands íslenskra sveitafélaga samþykktur

Kjarasamningur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við Samband íslenskra sveitafélaga var samþykktur í atkvæðagreiðslu sem stóð frá 1.- 5.maí

03. maí 2016//

Fíh boðar til aðalfundar 20. maí 2016

Boðunarbréf og skráning á aðalfund komin á vefsvæði félagsins

30. apr 2016//

Orlofssjóður auglýsir eftir íbúð á Akureyri

Orlofssjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga auglýsir eftir íbúð miðsvæðis á Akureyri frá og með 1. september nk. til útleigu fyrir félagsmenn sína.Tilkynningar

25
maí
25
maí

Deilum Þekkingunni-Dreifum Reynslunni

Ráðstefna ætluð stjórnendum í hjúkrun, 25.-26. maí, Hörpu...

26
maí

HÍ: Lokaverkefnisdagur BS-nema

Eirbergi, Eiríksgötu 34 kl. 13:00

26
maí

Ráðstefna: Foodloose

Processing the science of sugar, fat and the modern diet

30
maí

HA: Heilbrigði og velferð

Rannsóknaráðstefna framhaldsnámsdeildar í heilbrigðisvísindum

02
jún

Öldungadeild Fíh - Sumarferð

Dagsferð í Stykkishólm fimmtudaginn 2. júní 2016. Brottför kl...

31
ágú

Starfsmenntunarsjóður

Frestur til að skila umsókn vegna úthlutunar september rennur út...

RSSSjá allar tilkynningar