Fréttir

30. jún 2014//

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa Fíh verður lokuð frá 14. júlí til 5. ágúst vegna sumarleyfa. Afsláttarávísanir í Hvalfjarðargöng er ekki hægt að nálgast á meðan skrifstofa Fíh er lokuð, og er því nauðsynlegt að verða sér...

24. jún 2014//

Rannsókna- og vísindasjóður hjúkrunarfræðinga auglýsir eftir umsóknum um styrki

Sjóðurinn var stofnaður 12. maí 1987 af Maríu Finnsdóttur, fræðslustjóra Hjúkrunarfélags Íslands.

24. jún 2014//

Minningarsjóður Kristínar Thoroddsen auglýsir eftir umsóknum um styrki

Kristín Ólína Thoroddsen var forstöðukona Landspítalans og Hjúkrunarkvennaskóla Íslands frá stofnun hans 1931 til ársins 1949.

24. jún 2014//

Minningarsjóður Hans Adolfs Hjartarsonar auglýsir eftir umsóknum um styrki

Minningarsjóður Hans Adolfs Hjartarsonar framkvæmdarstjóra var stofnaður í mars 1951 af ættingum hans og bekkjarsystkinum, en Hans lést í janúar 1951.

Tilkynningar

18
ágú

8th ICN INP/APNN Conference

18.-20. ágúst 2014. Helsinki, Finnlandi.

01
sep

Styrkir til doktorsnema

Lokadagur umsókna um styrki til rannsóknaverkefna doktorsnema í...

08
sep

Námskeið kjarasviðs

Farið verður yfir helstu atriði kjarasamningsins og sjónum beint...

27
sep

Skurð- og svæfingahjúkrunarfræðingar:

Ráðstefna í Háskólanum á Akureyri

RSSSjá allar tilkynningar
Tímarit hjúkrunarfræðinga
ForsidaTimarit2tbl2014Testari.png