Fréttir

04. feb 2016//

Menningarkort Reykjavíkur til sölu á orlofsvefnum

Orlofssjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga býður félagsmönnum sínum Menningarkort Reykjavíkur til kaups.

04. feb 2016//

Ráðstefna: Sóknarfæri í öldrunarhjúkrun

Kall eftir ágripum, frestur til að skila inn útdráttum er til 16. febrúar 2016

02. feb 2016//

Sár og sárameðferð á Akureyri

Námskeiðið um sár og sárameðferð verður haldið á Akureyri dagana 11.-12. apríl 2016. Nánari upplýsingar og skráning á námskeiðið auglýst síðar.

02. feb 2016//

Laus orlofshús

Bláskógar við Úlfljótsvatn og Bjarteyjarsandur í Hvalfirði eru lausir á næstunni. Punktalaus viðskipti ef það er vika til stefnu. Í minna húsinu að Bjarteyjarsandi má vera með gæludýr.

02. feb 2016//

Vísindadagur geðhjúkrunar 2016

Vísindadagur geðhjúkrunar var haldinn þann 29. janúar síðast liðinn í húsnæði Hjúkrunarfræðideildar í EirbergiTilkynningar

16
feb

Ráðstefna: Sóknarfæri í öldrunarhjúkrun

Kall eftir ágripum, frestur til að skila inn útdráttum er til 16...

18
feb

Fagdeild krabbameinshjúkrunar

Aðalfundur fagdeildar krabbameinshjúkrunar verður haldinn...

02
mar

Verkefna- og rannsóknarstyrkir SUMS

Styrkir eru veittir verkefnum eða rannsóknum sem stuðla að bættri...

11
mar

Sóknarfæri í öldrunarhjúkrun

Ráðstefna á vegum Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði, Fagdeildar...

14
mar

Sumarúthlutun orlofssjóðs

Orlofsvefur opnar fyrir sumarúthlutun til þeirra sem eiga 112 eða...

15
mar

Vísindasjóður

Frestur til að skila umsókn vegna B-hluta Vísindasjóðs rennur út...

RSSSjá allar tilkynningar