Fréttir

24. okt 2014//

Nýtt sáranámskeið haldið í janúar

Námskeið um sár og sárameðferð verður haldið 15. og 16. janúar n.k. Opnað hefur verið fyrir skráningu.

24. okt 2014//

Herdís Gunnarsdóttir endurkjörin í stjórn EFN

Herdís Gunnarsdóttir var í dag endurkjörin í stjórn Evrópusamtaka hjúkrunarfélaga (EFN)

24. okt 2014//

Ályktun aðalfundar hjúkrunarráðs um stöðu hjúkrunar á Landspítala

Hjúkrunarráð hefur ítrekað bent á að álag á hjúkrunarfræðinga spítalans er viðvarandi of mikið og mönnun víða ekki í takt við fjölda sjúklinga og mælingar á hjúkrunarþyngd. Sérhæfing innan hjúkrunar...

24. okt 2014//

Ályktun aðalfundar hjúkrunarráðs Landspítala um endurnýjun húsakosts

Hjúkrunarráð ályktar enn og aftur um nauðsynlega endurnýjun húsakosts Landspítala. Núverandi húsnæði Landspítala er hvorki boðlegt sjúklingum né starfsfólki og hentar ekki nútíma heilbrigðisþjónustu...

24. okt 2014//

Ályktun stjórnar Öldungadeildar Fíh

Þann 30. september síðastliðinn sendi stjórn Öldungadeildarinnar forsætisráðherra eftirfarandi ályktun:

Tilkynningar

25
okt

Styrktarsjóður Fagdeildar...

Styrktarsjóður Fagdeildar taugahjúkrunarfræðinga auglýsir eftir...

28
okt

Fagmönnun framtíðar

Málþing á vegum Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.

31
okt

Hjúkrunarþing Fíh

Hótel Natura, Reykjavík 31. október 2014. Efni: Öldrunarhjúkrun

01
nóv

Heildræn hjúkrun

1st International Integrative Nursing Symposium.
Frestur til...

06
nóv

Fundur formanna fagdeilda og sviðstjóra...

Tími: 6. nóvember kl. 13:30-16:00. Fundarstaður: Suðurlandsbraut...

06
nóv

Hlutverk hjúkrunarfræðinga í breyttu...

Samfella í þjónustu við krabbameinssjúklinga. Málþing Fagdeildar...

06
nóv

Fræðadagar heilsugæslunnar

Grand Hótel, Reykjavík

07
nóv

Doktorsvörn í hjúkrunarfræði

Sigríður Zoëga ver doktorsritgerð sína í hjúkrunarfræði...

RSSSjá allar tilkynningar