Fréttir

20. sep 2016//

Yfirlýsing frá Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga vegna breyttrar skipan lífeyrismála

Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) mótmælir harðlega samkomulagi um breytingar á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna og þeim vinnubrögðum sem viðhöfð hafa verið við gerð samkomulagsins...

19. sep 2016//

Framhaldsnám við Hjúkrunarfræðideild HÍ

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í framhaldsnám við Hjúkrunarfræðideild vegna vorannar 2017. Umsóknarfresti lýkur 15. október n.k.

07. sep 2016//

Geðhjúkrun í brennidepli

Hjúkrunarþing Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga verður haldið föstudaginn 28. október 2016 kl. 9:00-16:00 á Hótel Natura, Reykjavík. Þingið er haldið í samstarfi fagsviðs og fagdeildar...

07. sep 2016//

Mannekla í hjúkrun

Í haust mun Fíh vinna nýja skýrslu um manneklu í hjúkrun til að fá nýjustu upplýsingar um skort á hjúkrunarfræðingum til starfa. Niðurstöður skýrslunnar verða síðan lagðar til grundvallar...

07. sep 2016//

Kynningarfundir um frammistöðumat fyrir hjúkrunarfræðinga á Landspítala

Þann 21. og 23. september verða haldnir kynningarfundir um frammistöðumat, framkvæmd þess og greiðslu samkvæmt frammistöðumati fyrir hjúkrunarfræðinga á Landspítala .Tilkynningar

30
sep

Fjölskyldan og barnið

Ráðstefna á vegum kvenna- og barnasviðs Landspítala

01
okt

Rannsókna- og vísindasjóður

Frestur til að skila umsókn til rannsókna- og vísindasjóðs rennur...

01
okt

Minningasjóðir

Frestur til að skila umsókn til minningasjóða rennur út.

04
okt

Fagdeild nýrnahjúkrunarfræðinga

Haustfundur Fagdeildar nýrnahjúkrunarfræðinga verður haldinn...

06
okt

Námskeið: Áhugahvetjandi samtal

Um grunnnámskeið fyrir hjúkrunarfræðinga er að ræða og hefst...

09
okt

Styrktarsjóður

Frestur til að skila umsókn vegna úthlutunar í lok október rennur...

13
okt

Fagdeild Innkirtla (sykursýkis)...

Fyrsti aðalfundur fagdeildarinnar haldinn í húsnæði félagsins

RSSSjá allar tilkynningar