Fréttir

26. apr 2016//

Kynningarfundir og atkvæðagreiðsla vegna kjarasamninga við sveitarfélögin

Kynningarfundir fara fram á Akranesi, Akureyri, Vestmanneyjum og Höfn í Hornafirði. Auk þess verður boðið upp á fjarfundarkynningu.

26. apr 2016//

Lausar íbúðir og hús á orlofsvefnum

Orlofsíbúðin að Kjarnagötu, Akureyri er laus fyrstu helgina í maí og töluvert í miðri viku fram að sumaropnun. Ennþá eru vikur í boði á orlofsvefnum í sumar, sjá neðangreinda sundurliðun. ...

22. apr 2016//

Skrifað undir samning við Samband íslenskra sveitafélaga

Nýr kjarasamningur Fíh við Samband íslenskra sveitafélaga hefur verið undirritaður. Samningurinn er að mestu á sambærilegum grunni og kjarasamningar á almennum markaði og gerðardómur hjúkrunarfræðinga...

20. apr 2016//

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga auglýsir eftir framboðum í stjórn félagsins og ritnefnd

Auglýst er eftir framboðum þriggja félagsmanna í stjórn félagsins og þriggja félagsmanna í ritnefnd félagsins.

19. apr 2016//

​ ​Liljusjóðurinn

Styrkir til rannsókna vegna vandamála er tengjast eyrum.Tilkynningar

30
apr

Starfsmenntunarsjóður

Frestur til að skila umsókn vegna úthlutunar í maí rennur út.

30
apr

​ ​Liljusjóðurinn

Styrkir til rannsókna vegna vandamála er tengjast eyrum.

02
maí

Doktorsvörn

Berglind Hálfdánsdóttir ver doktorsritgerð sína í ljósmóðurfræðum...

02
maí

Lean Healthcare Iceland

Ráðstefna í Turninum

04
maí

Framboð í stjórn eða ritnefnd Fíh

Framboðsfrestur rennur út í dag.

12
maí

Hjúkrun: Afl til framfara

Opið hús í tilefni alþjóðadags hjúkrunarfræðinga og afhending...

20
maí

Aðalfundur 2016

Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga

RSSSjá allar tilkynningar