Fréttir

27. feb 2015//

Útsölunni er lokið!

Síðustu daga og vikur hef ég ásamt sviðstjóra kjara- og réttindasviðs farið hringferð um landið og hitt hjúkrunarfræðinga. Þessi ferð hefur verið mjög skemmtileg og fræðandi.

23. feb 2015//

A-hluti vísindasjóðs Fíh fyrir árið 2014

Styrkir úr A-hluta vísindasjóðs hafa verið greiddir út til starfandi hjúkrunarfræðinga. Styrkirnir voru lagðir inn á bankareikninga sem hjúkrunarfræðingar gáfu sjálfir upp.

23. feb 2015//

Orlofsblað 2015 borið út með Tímariti hjúkrunarfræðinga

Hjúkrunarfræðingar ættu að vera fá Tímarit hjúkrunarfræðinga og Orlofsblaðið þessa dagana

20. feb 2015//

Laus orlofshús

Bjarteyjarsandur minna húsið er laust helgina 6.-9. mars nk. Gæludýr leyfð í þessu húsi.

18. feb 2015//

Nýr framkvæmdastjóri heilbrigðissviðs Hrafnistu

María Fjóla Harðardóttir hjúkrunarfræðingur er nýráðinn framkvæmdastjóri heilbrigðissviðs Hrafnistu.

13. feb 2015//

Sviðstjóri kjara- og réttindasviðs lætur af störfum

Cecilie B.H. Björgvinsdóttir, sviðstjóri kjara- og réttindasviðs Fíh hefur sagt starfi sínu lausu. Hún mun taka við stöðu mannauðsstjóra á Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU).

Tilkynningar

04
mar

Þvagfærahjúkrunarfræðingar

Aðalfundur Fagdeildar þvagfærahjúkrunarfræðinga

05
mar

Krabbameinshjúkrunarfræðingar

Aðalfundur fagdeildar krabbameinshjúkrunarfræðinga

06
mar

LÝÐHEILSA 2015

Forvarnir til framtíðar. Vísindaráðstefna Félags...

06
mar

Bráðadagurinn 6. mars 2015

Börn og aldraðir. Bráðaþjónusta á 21. öldinni

10
mar

Öldrunarhjúkrunarfræðingar

Aðalfundur Fagdeildar öldrunarhjúkrunarfræðinga 2015

11
mar

Fundur formanna fagdeilda og fagsvið

Fundurinn er haldinn kl. 14:00-16:00 á Suðurlandsbraut 22.

12
mar

Norðurlandsdeild Fíh

Aðalfundur í Gudmanns Minde, Akureyri

12
mar

Hvað svo...?

Aðgerðir í framhaldi af málþingi Geðhjálpar og Olnbogabarna um...

RSSSjá allar tilkynningar