Fréttir

19. ágú 2014//

Ráðist á heilbrigðisstarfsfólk á átakasvæðum

Æ algengara er að ráðist sé á sjúkrahús, sjúkrabíla og heilbrigðisstarfsfólk í þeim stríðsátökum sem nú eru í heiminum. Í dag, 19. ágúst, er alþjóðamannúðardagurinn.

15. ágú 2014//

Laus orlofshús/íbúðir

Vikan 22. - 29. ágúst nk. er laus á nokkrum stöðum á landinu. Punktalaus viðskipti þar sem það eru aðeins örfáir dagar til stefnu.

15. ágú 2014//

14 hjúkrunarfræðingar látnir

Yfir 80 heilbrigðisstarfsmenn, þar af að minnsta kosti 14 hjúkrunarfræðingar, hafa látist af völdum ebóluveirunar í Vestur-Afríku.

08. ágú 2014//

Orlofsíbúðir Fíh í Reykjavík og á Akureyri

Orlofsnefnd hefur ákveðið að hafa tveggja vikna forgang fyrir félagsmenn sem búa fyrir utan það svæði sem orlofsíbúðir Fíh eru.

24. jún 2014//

Rannsókna- og vísindasjóður hjúkrunarfræðinga auglýsir eftir umsóknum um styrki

Sjóðurinn var stofnaður 12. maí 1987 af Maríu Finnsdóttur, fræðslustjóra Hjúkrunarfélags Íslands.

24. jún 2014//

Minningarsjóður Kristínar Thoroddsen auglýsir eftir umsóknum um styrki

Kristín Ólína Thoroddsen var forstöðukona Landspítalans og Hjúkrunarkvennaskóla Íslands frá stofnun hans 1931 til ársins 1949.

24. jún 2014//

Minningarsjóður Hans Adolfs Hjartarsonar auglýsir eftir umsóknum um styrki

Minningarsjóður Hans Adolfs Hjartarsonar framkvæmdarstjóra var stofnaður í mars 1951 af ættingum hans og bekkjarsystkinum, en Hans lést í janúar 1951.

Tilkynningar

28
ágú

Þróun sérfræðiþekkingar í geðhjúkrun

Vinnusmiðja í sal Fíh, Suðurlandsbraut 22

29
ágú

MND félagið: Norræn ráðstefna

Grand Hótel 29. og 30. ágúst

01
sep

Styrkir til doktorsnema

Lokadagur umsókna um styrki til rannsóknaverkefna doktorsnema í...

08
sep

Námskeið kjarasviðs

Farið verður yfir helstu atriði kjarasamningsins og sjónum beint...

18
sep

Haustgolfmót

Haustgolfmót hjúkrunarfræðinga verður haldið hjá Golfklúbbi...

20
sep

Bráðaskólinn: Bráðahjálp fullorðinna

Bráðahjálp fullorðinna er sérstaklega sniðið að þörfum...

RSSSjá allar tilkynningar
Tímarit hjúkrunarfræðinga
ForsidaTimarit2tbl2014Testari.png