Fréttir

02. des 2016//

Veiðikortið 2017 komið

Vinsæla veiðikortið komið í hús. Frábært að hafa með í fríið fyrir alla fjölskylduna. Félagsmenn geta keypt 2 kort á mann. Margt fleira í boði á orlofsvefnum sem er mikið niðurgreitt.

29. nóv 2016//

Vísindasjóður styrkumsókn 2017

Öldrunarfræðafélag Íslands auglýsir eftir styrkumsóknum í Vísindasjóð félagsins.

29. nóv 2016//

Heiðursfélagi Fagdeildar krabbameinshjúkrunarfræðinga

Á 20 ára afmælismálþingi fagdeildar krabbameinshjúkrunarfræðinga þann 17. nóvember 2016, kynnti stjórnin að Lilja Jónasdóttir yrði heiðursfélagi fagdeildarinnar.

24. nóv 2016//

Laus orlofshús og íbúðir til áramóta

Nokkrir leigukostir eru lausir nú á aðventunni og til áramóta. Gaman að eiga huggulega stund með fjölskyldunnni við föndurgerð og fleira.

24. nóv 2016//

Bráðadagurinn - óskað eftir ágripum

Frestur til að skila ágripum er til 20. janúar 2017

 

Tilkynningar

09
des

Styrktarsjóður

Frestur til að skila umsókn vegna úthlutunar í lok desember...

10
des

Starfsmenntunarsjóður

Skilafrestur gagna rennur út í dag.

26
jan

Sár og sárameðferð

NÁMSKEIÐIÐ ER FULLBÓKAÐ

16
feb

Sár og sárameðferð

Námskeið í samvinnu Fíh og Guðbjargar Pálsdóttur sérfræðings í...

03
mar

Bráðadagurinn

Nýsköpun í bráðaþjónustu - Hótel Natura

RSSSjá allar tilkynningar