Prenta síðu

Frambjóðendur - spurt og svarað//

Nú í undanfara alþingiskosninga leitar Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) svara frambjóðenda við nokkrum spurningum um heilbrigðismál. Skorið hefur verið kröftuglega niður í heilbrigðiskerfinu og þykir flestum hjúkrunarfræðingum nóg um. Ekki er seinna vænna að velta fyrir sér hvort íslenska ríkið hafi burði til að reka öflugt heilbrigðiskerfi með vel menntuðu og óþreyttu starfsfólki í öruggu starfsumhverfi. Sé svo þarf nú þegar að hefja endurreisn þess.

Fíh lagði 3 spurningar fyrir oddvita framboða sem samkvæmt skoðanakönnunum fá mann á þing. Hafi oddviti svarað kemur nafn hans fram hér að neðan.  Með því að smella á plúsinn við nafnið getur þú skoðað svörin.  Með því að smella hér getur þú skoðað spurningarnar


Suðvesturkjördæmi

 • +Árni Páll Árnason - Samfylking

Norðvesturkjördæmi

 • +Guðbjartur Hannesson - Samfylking

Reykjavíkurkjördæmi suður

 • +Hanna Birna Kristjánsdóttir - Sjálfstæðisflokkur
 • +Róbert Marshall - Björt framtíð
 • +Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Samfylking
 • +Vigdís Hauksdóttir - Framsóknarflokkur

Reykjavíkurkjördæmi norður

 • +Katrín Jakobsdóttir - Vinstri græn
 • +Össur Skarphéðinsson - Samfylking

Norðausturkjördæmi

 • +Kristján L. Möller - Samfylking
 • +Steingrímur J. Sigfússon - Vinstri græn

Suðurkjördæmi

 • +Oddný G. Harðardóttir - Samfylking