Prenta síðu

Fréttir//

04. feb. 2016//

Menningarkort Reykjavíkur til sölu á orlofsvefnum

Orlofssjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga býður félagsmönnum sínum Menningarkort Reykjavíkur til kaups.

04. feb. 2016//

Ráðstefna: Sóknarfæri í öldrunarhjúkrun

Kall eftir ágripum, frestur til að skila inn útdráttum er til 16. febrúar 2016

02. feb. 2016//

Sár og sárameðferð á Akureyri

Námskeiðið um sár og sárameðferð verður haldið á Akureyri dagana 11.-12. apríl 2016. Nánari upplýsingar og skráning á námskeiðið auglýst síðar.

02. feb. 2016//

Laus orlofshús

Bláskógar við Úlfljótsvatn og Bjarteyjarsandur í Hvalfirði eru lausir á næstunni. Punktalaus viðskipti ef það er vika til stefnu. Í minna húsinu að Bjarteyjarsandi má vera með gæludýr.

02. feb. 2016//

Vísindadagur geðhjúkrunar 2016

Vísindadagur geðhjúkrunar var haldinn þann 29. janúar síðast liðinn í húsnæði Hjúkrunarfræðideildar í Eirbergi

01. feb. 2016//

Verkefna- og rannsóknarstyrkir SUMS

Styrkir eru veittir verkefnum eða rannsóknum sem stuðla að bættri sárameðferð á Íslandi og samræmist markmiðum SUMS.

25. jan. 2016//

Samningaviðræður við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga

Samninganefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga átti sl. föstudag fund með samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga

22. jan. 2016//

Styrkumsóknir B-hluta Vísindasjóðs

Stjórn Vísindasjóðs auglýsir eftir umsóknum í B-hluta sjóðsins.

21. jan. 2016//

Orlofssjóður kaupir nýjan bústað

Lokastígur 4 í landi Ásgarðs, Grímnesi var keyptur nýlega og verður glæsileg viðbót í flóru orlofshúsa félagsmanna.

20. jan. 2016//

Á krossgötum

Kynningardagur hjúkrunarfræðinema í Háskóla Íslands

13. jan. 2016//

Icelandair gjafabréf 2016 komin á vefinn

Gjafabréf Icelandair eru komin í sölu á vefnum og er gildistími nýju bréfanna frá deginum í dag til 15. janúar 2018.

13. jan. 2016//

Appið - Tímarit hjúkrunarfræðinga

Ertu að lesa Tímarit hjúkrunarfræðinga í snjallsíma eða spjaldtölvu? Fáðu þér þá appið...

07. jan. 2016//

Heimsókn frá Norska hjúkrunarfélaginu

Í dag kom kjaradeild Norska hjúkrunarfélagsins í heimsókn til Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga til að fræðast um kjaramál á Íslandi.

22. des. 2015//

Skrifstofa Fíh lokuð um jólin

Frá Þorláksmessu og fram til mánudagsins 4. janúar verður skrifstofa Fíh lokuð...

18. des. 2015//

5. tbl. Tímarits hjúkrunarfræðinga komið út

Það kennir ýmissa grasa jólablaði Tímarits hjúkrunarfræðinga, og geta lesendur valið hvort þeir lesi það í smáforriti, flettiútgáfu eða einstaka greinar.