Prenta síðu

Fréttir//

07. okt. 2015//

Málþing um heilbrigðisþjónustuna

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga heldur málþing undir yfirskriftinni Heilbrigðisþjónustan: þátttaka, þróun og framtíðarsýn, á Hótel Natura Reykjavík, föstudaginn 20. nóvember 2016, kl. 9:00-16:00.

07. okt. 2015//

Þjónandi forysta meðal hjúkrunarstarfsfólks

Hjúkrunarstjórnendur á Sjúkrahúsinu á Akureyri styðjast við stjórnunaraðferðir sem samrýmast vel hugmyndum um þjónandi forystu að því er fram kemur í nýrri fræðigrein sem birt er í Tímariti hjúkrunarfræðinga.

06. okt. 2015//

Styrkir til gæðaverkefna

Velferðarráðuneytið auglýsir styrki vegna gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustunni árið 2015

05. okt. 2015//

Fræðsla og umbætur á gæðum heimahjúkrunar

Í fræðigrein sem birt er í Tímariti hjúkrunarfræðinga kemur fram hvaða áhrif fræðsla getur haft á umönnun sjúklinga í heimahjúkrun.

02. okt. 2015//

Námskeiðið um sár og sárameðferð endurtekið í febrúar 2016

Námskeiðið verður auglýst og opnað fyrir skráningu í nóvember. Haft verður samband við þá sem eru á biðlista eftir helgina.

02. okt. 2015//

Fræðadagar 2015

Geðheilbrigði séð frá ýmsum hliðum, Fræðadagar heilsugæslunnar.

02. okt. 2015//

Laus staða hjá ICN

Alþjóðaráð hjúkrunarfræðinga (ICN) auglýsir lausa til umsóknar stöðu SEW Nurse Consultant.

28. sep. 2015//

Við starfslok. Námskeið fyrir hjúkrunarfræðinga

Fíh býður hjúkrunarfræðingum sem hyggja á starfslok eða eru nýlega hættir störfum upp á námskeið 5. og 6. nóvember 2015.

28. sep. 2015//

Átt þú sumarhús?

Fíh óskar eftir að leigja nýleg, vel búin orlofshús víðs vegar um landið fyrir félagsmenn.

24. sep. 2015//

Tvær fræðigreinar birtar í Tímariti hjúkrunarfræðinga

Þó að næsta tölublað komi ekki út fyrr en 15. október má lesa fræðigreinarnar strax.

22. sep. 2015//

Rannsóknarsjóður Öldrunarráðs

auglýsir eftir umsóknum.

21. sep. 2015//

Staða forseta heilbrigðisvísindasviðs HA

Háskólinn á Akureyri hefur auglýst lausa til umsóknar stöðu forseta heilbrigðisvísindasviðs.

16. sep. 2015//

Framhaldsnám

Opnað hefur verið fyrir rafrænar umsóknir í framhaldsnám í Hjúkrunarfræðideild HÍ á vorönn 2016.

14. sep. 2015//

Hjúkrunarfræðingar á Reykjalundi samþykkja nýgerðan kjarasamning

Hjúkrunarfræðingar í starfi á kjarasamningi Fíh við Reykjalund endurhæfingamiðstöð SÍBS samþykktu nýgerðan kjarasamning með afgerandi meirihluta.

11. sep. 2015//

Móttaka nýrra félagsmanna Fíh

Þann 18. september er nýjum félagsmönnum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga boðið til móttöku í sal Fíh.