Prenta síðu

Fréttir//

03. júl. 2015//

Tímarit hjúkrunarfræðinga í App Store

Smáforrit til að lesa tímarit hjúkrunarfræðinga er komið í App Store.

03. júl. 2015//

Laus sumarhús og miðar í göngin

21.-28. ágúst eru nokkur orlofshús laus. Athugið að verða ykkur út um miða í göngin fyrir sumarlokun skrifstofunnar.

02. júl. 2015//

Varðandi frádrátt á launum hjá hjúkrunarfræðingum í verkfalli og endurgreiðslu

Ekki er sátt milli Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Fjársýslu ríkisins/heilbrigðisstofnana um hvernig haga skal frádrætti vegna verkfalls og hvernig haga skuli leiðréttingu vegna vakta sem unnar voru í verkfalli.

02. júl. 2015//

Hjúkrun 2015 - ágrip

Við minnum á að umsóknafrestur til að senda inn ágrip vegna ráðstefnunnar Hjúkrun 2015 rennur út þann 1. ágúst 2015.

02. júl. 2015//

Viltu taka þátt í könnun um starfsánægju?

Hjúkrunarfræðingum með sérfræðiréttindi eða sérnám í hjúkrun er boðið að taka þátt í könnum um starfsánægju sem studd er af Alþjóðaráði hjúkrunarfræðinga (ICN).

30. jún. 2015//

Vegna launagreiðslna 1. júlí

Hjúkrunarfræðingar eru hvattir til að yfirfara launaseðlana sína sérstaklega vel um þessi mánaðarmót.

26. jún. 2015//

Þjóðin sem valdi Vigdísi – 35 ár frá sögulegu forsetakjöri

Í tilefni þess að 35 ár eru liðin frá sögulegu kjöri Vigdísar Finnbogadóttur í embætti forseta Íslands verður efnt til hátíðardagskrár á Arnarhóli sunnudaginn 28. júní kl. 19.40-21.10.

24. jún. 2015//

Kynningarfundir

kynningarfundir um nýgerðan kjarasamning verða á eftirfarandi stöðum:

24. jún. 2015//

Kjarasamningur og launatöflur

Hér að neðan má sjá nýjan kjarasamning hjúkrunarfræðinga við ríkið ásamt launatöflum sem honum fylgja

23. jún. 2015//

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga undirritar kjarasamning við ríkið

Á tíunda tímanum í kvöld skrifaði samninganefnd Fíh og samninganefnd ríkisins undir kjarasamning.

18. jún. 2015//

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga höfðar dómsmál gegn íslenska ríkinu

Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (FÍH) ákvað á fundi sínum í dag að fela lögmanni félagsins að höfða dómsmál gegn íslenska ríkinu vegna laga nr. 31/2015

18. jún. 2015//

Skrifstofa Fíh lokuð 19. júní í tilefni 100 ára kosningarafmæli kvenna

Skrifstofa Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga verður lokuð þann 19. júní vegna 100 ára kosningarafmæli kvenna

17. jún. 2015//

Ályktun félagsfundar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga

Félagsfundur Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga haldinn þann 16. júní 2015 harmar að sett hafi verið lög á löglegt verkfall hjúkrunarfræðinga þann 13. júní síðastliðinn

16. jún. 2015//

500 fríir miðar fyrir hjúkrunarfræðinga á tónleikana Höfundur óþekktur

Aðstandendur tónleikanna Höfundur óþekktur (KÍTÓN (Konur í tónlist) og 100 ára kosningaréttur-afmælisnefnd) vilja af gefnu tilefni bjóða hjúkrunarfræðingum að koma og fagna kvenréttindadeginum

16. jún. 2015//

Fundur með félagsmönnum Fíh í starfi hjá ríkinu

Í dag þriðjudag 16.06.2015 verður fundur með hjúkrunarfræðingum í starfi hjá ríkinu á Grand hóteli kl. 20:00