Prenta síðu

Fréttir//

24. nóv. 2015//

Áhugahvetjandi samtal í boði eftir áramótin

Enn eru nokkur pláss eftir á þessu vinsæla námskeiði. Þeir sem skrá sig og greiða þátttökugjald fyrir 1. desember geta sótt um í starfsmenntunarsjóð fyrir árið 2015.

24. nóv. 2015//

Laus orlofshús og íbúðir

Furulundur á Akureyri er laus vegna forfalla frá og með deginum í dag til 4. desember nk. Bláskógar við Úlfljótsvatn og báðir bústaðir á Bjarteyjarsandi eru lausir helgina 27.-30. nóvember. Eins eru lausir dagar í miðri viku í flestum íbúðum og bústöðum félagsins.

23. nóv. 2015//

Nýr kjarasamningur við Reykjavíkurborg undirritaður

Seinnipartinn í dag var undirritaður kjarasamningur milli Fíh og Reykjavíkurborgar.

19. nóv. 2015//

Ofbeldi gagnvart öldruðum á Íslandi

Ráðstefna á Grand Hótel föstudaginn 27. nóv 2015, kl. 13:30-15:30.

18. nóv. 2015//

Sumarskóli fyrir doktorsnema í hjúkrunarfræðum

European Academy of Nursing Science auglýsir eftir umsækjendum um pláss í sumarskóla fyrir doktorsnema.

17. nóv. 2015//

Vinnudeilusjóður

Frestur til að skila umsóknum í vinnudeilusjóð rennur út, umsóknir þurfa að berast sjóðnum fyrir 1. desember 2015.

16. nóv. 2015//
12. nóv. 2015//

Styrkir til doktorsnáms

Styrkir til doktorsnáms í ljósmóður- og hjúkrunarfræði

10. nóv. 2015//

Staða í kjarasamningsviðræðum

Enn er ósamið við tvo viðsemjendur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.

06. nóv. 2015//

Orlofsvefur kominn í lag

Orlofsvefur félagsins lá niðri fyrr í dag, en er nú kominn í lag.

04. nóv. 2015//

Hlýtur inngöngu í Bandarísku hjúkrunarakademíuna

Erla Kolbrún Svavarsdóttir, prófessor við Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, hefur hlotið inngöngu í Bandarísku hjúkrunarakademíuna (American Academy of Nursing).

03. nóv. 2015//

Varðandi umsóknir í Starfsmenntunarsjóð

Nauðsynlegt er að skila gögnum sem miðast við almanaksárið 2015 fyrir 15. desember næstkomandi, hafi þau ekki borist sjóðnum fyrir þann tíma telst styrkurinn til næstkomandi árs.

03. nóv. 2015//

Orlofsíbúð að Boðagranda í Reykjavík laus vegna forfalla

Boðagrandi, Reykjavík laus frá og með deginum í dag 3.11. til föstudags vegna forfalla. Ath. punktalaus viðskipti.

31. okt. 2015//

Kjarasamningur Fíh við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu samþykktur

Kosningu um nýgerðan kjarasamning Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við Samtök fyrirtækja í velferðar lauk nú á hádegi.

30. okt. 2015//

Ráðstefna: Foodloose

Processing the science of sugar, fat and the modern diet