Prenta síðu

Fréttir//

23. jan. 2015//

Áherslufundir vegna kjarasamningaviðræðna 2015

Á næstu vikum mun formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og sviðstjóri kjarasviðs ferðast um landið og funda með félagsmönnum.

22. jan. 2015//

Formannskosning 2015, framboðsfrestur til 31. janúar

Kjörnefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga auglýsir eftir framboði til formanns félagsins. Framboðsfresturinn rennur út í lok janúar.

22. jan. 2015//

Ályktun um yfirlýsingu um betra heilbrigðiskerfi

Í ályktun þann 20. janúar síðastliðinn tók hjúkrunarráð Landspítala undir orð Ólafs G. Skúlasonar, formanns Fíh í grein sinni sem birt var í Fréttablaðinu sama dag.

22. jan. 2015//

Laus orlofshús og íbúðir

Vegna forfalla eru nokkrir bústaðir lausir á næstunni. Vinsamlega athugið að það gengur aðeins að fara á vel útbúnum bílum þessa dagana í bústaðina.

22. jan. 2015//

B&B gistiheimili í Keflavík og niðurgreiðsla á hótelmiðum

Ný viðbót í hótelmiðum til félagsmanna er hjá B&B gistiheimili í Keflavík. Hægt að velja um allt frá eins manns herbergi uppí fjögurra manna herbergi.

15. jan. 2015//

Úthlutun styrkja til gæðaverkefna

Í dag var úthlutað styrkjum til sex gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustunni. Að þessu sinna var sérstök áhersla lögð á verkefni er miða að þróun þjónustufyrirkomulags við sjúklinga.

13. jan. 2015//

Óframkvæmd hjúkrun á sjúkrahúsum á Íslandi

Leiðrétta útgáfu af greininni "Óframkvæmd hjúkrun á sjúkrahúsum á Íslandi: Lýsandi rannsókn" er nú að finna á vef tímaritsins, en fyrir mistök urðu villur í prentaðri útgáfu blaðsins. Lesendum er því bent á að nota vefútgáfu greinarinnar.

06. jan. 2015//

Íbúð í Reykjavík - Nýtt á orlofsvefnum

Vorum að fá í leigu íbúð að Boðagranda 7, Reykjavík. Félagsmönnum býðst þessi kostur frá 29. janúar næstkomandi. Við minnum á að fólk utan höfuðborgarsvæðis er í forgang, en það getur pantað íbúðina frá 15. hvers mánaðar. Þeir sem búa á höfuðborgarsvæðinu geta svo bókað íbúðina frá fyrsta hvers mánaðar sé hún enn laus.

06. jan. 2015//

Flugfélag Íslands – Gjafabréf

Orlofssjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga býður félagsmönnum sínum að kaupa gjafabréf á sérstökum afsláttarkjörum hjá Flugfélagi Íslands.

23. des. 2014//

Viðurkenning Alþjóðasamtaka svæfingahjúkrunarfræðinga

Diplómanám á meistarastigi í svæfingahjúkrun við Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands hlaut í október 2014 vottun Alþjóðasamtaka svæfingahjúkrunarfræðinga (International Federation of Nurse Anesthetists, IFNA) að undangegnu mati um að námið uppfylli æðstu menntunarkröfur sem samtökin gera til aðildarfélaga sinna.

18. des. 2014//

Styrkveiting Vísindasjóðs LSH

Sigrún Sunna Skúladóttir hjúkrunarfræðingur á flæðissviði Landspítala hlaut einna milljón króna styrk úr Vísindasjóði LSH til klínískra rannsókna í dag. Meðumsækjandi Sigrúnar er Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir verkefnastjóri á flæðissviði Landspítala.

18. des. 2014//

Kynnisferðir styrktar fram í febrúar

Starfsmenntunarsjóður mun taka við umsóknum um kynnisferðir fram að næsta umsóknarfresti ef ferðin hefur þegar verið skipulögð og frágengin fyrir 15. janúar.

18. des. 2014//

Lausir bústaðir í desember

Nokkrir bústaðir eru lausir nú desember. Gott að komast burt úr jólastressinu og njóta náttúrunnar sem er ósköp jólaleg þessa dagana. Ráðlegt er þó að fara aðeins á vel útbúnum bílum.

16. des. 2014//

Skrifstofa Fíh lokuð um jólin

Frá Þorláksmessu og til 5. janúar verður skrifstofa Fíh lokuð...

12. des. 2014//

Vegna starfsmenntunarsjóðs

Pistill formanns vegna starfsmenntunarsjóðs