Prenta síðu

Fréttir//

15. apr. 2014//

Orlofshús/íbúðir

Ennþá eru lausar nokkrar vikur í orlofshúsum/íbúðum þeim sem orlofssjóður Fíh býður uppá sumarið 2014

10. apr. 2014//

Ályktun frá aðalfundi fagdeildar nýrnahjúkrunarfræðinga

Fagdeild nýrnahjúkrunarfræðinga lýsir yfir miklum áhyggjum að ekki sé lengur teymi nýrnasérfræðinga fyrir inniliggjandi nýrnasjúklinga á Landspítala.

08. apr. 2014//

Niðurstöður kosningar um framlengingu og breytingu á kjarasamningi Fíh við Reykjavíkurborg

Í kjölfar undirritunar á framlengingu og breytingu á kjarasamningi Fíh við Reykjavíkurborg þann 26. mars s.l. fór fram kynning og kjörfundur vegna samkomulagsins.

08. apr. 2014//

Niðurstöður kosningar um framlengingu og breytingu á kjarasamningi Fíh við fjármála- og efnahagsmálaráðherra f.h. ríkissjóðs

Í kjölfar undirritunar á framlengingu og breytingu á kjarasamningi Fíh við fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs þann 25. mars s.l. fóru fram kynningar og kosning á samkomulaginu, og var kosningaþátttaka 47%.

07. apr. 2014//

Framhaldsnám í hjúkrun

Árleg skráning í framhaldsnám í Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands stendur nú yfir til 15. apríl næstkomandi Í boði eru ýmsar spennandi námsleiðir og kjörsvið.

03. apr. 2014//

Ályktun stjórnar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga um hjúkrun aldraðra

Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) lýsir yfir þungum áhyggjum varðandi hjúkrun aldraðra samhliða fækkun hjúkrunarfræðinga og annars fagfólks á hjúkrunarheimilum.

02. apr. 2014//

Vegna úthlutunar orlofsíbúða Fíh fyrir júlímánuð

Tæknileg vandmál komu upp við opnun á úthlutunum orlofsíbúða Fíh fyrir júlímánuð.

27. mar. 2014//

Kynningar á framlengingu kjarasamninga

Eftirtaldar kynningar verða á framlengingu kjarasamninga Fíh

26. mar. 2014//

Framlenging og breyting á kjarasamningi við Reykjavíkurborg undirritaður

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur undirritað samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi sínum við Reykjavíkurborg.

26. mar. 2014//

Kynning á nýju samkomulagi Fíh við fjármála -og efnahagsráðherra

Þann 27. mars verður kynning á nýgerðu samkomulagi Fíh við Fjármála -og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóð.

25. mar. 2014//

Framlenging og breyting á núverandi kjarasamningi Fíh við ríkissjóð undirritaður

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur undirritað samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi sínum við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs.

21. mar. 2014//

Samninganefnd Fíh vinnur að endurnýjun kjarasamninga

Kjarasamningar Fíh runnu út þann 31. janúar síðastliðinn. Frá þeim tíma hefur samninganefnd félagsins setið fundi með viðsemjendum sínum.

14. mar. 2014//

Framúrskarandi stjórnandi

Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, hjúkrunarfræðingur og framkvæmdastjóri bráðasviðs á Landspítala, hlaut stjórnunarverðlaun Stjórnvísis 12. mars sl. Stjórnunarverðlaunin eru veitt árlega stjórnendum sem þykja hafa skarað framúr á sínu sviði.

12. mar. 2014//

Orlofsvefurinn opnaði í dag

Nú eru félagsmenn búnir að bóka vikuna sína á vefnum, flestir glaðir og ánægðir. Að gefnu tilefni skal þó bent á að þeir leigukostir sem orlofssjóður leigir frá öðrum eru oft ekki samfelldar vikur yfir sumartímann því eigendur nota oft eina og eina viku til einkaafnota

11. mar. 2014//

Styrkur úr B-hluta Vísindasjóðs

Stjórn Vísindasjóðs minnir á að frestur til að sækja um styrk í B-hluta Vísindasjóðs rennur út á miðnætti laugardaginn 15. mars n.k.