Prenta síðu

Fréttir//

11. jan. 2017//

Umsóknir í B-hluta Vísindasjóðs Fíh

Umsóknarfrestur til að sækja um styrk í B-hluta Vísindasjóðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga er til 15. mars 2017.

10. jan. 2017//

Framboð til formanns Fíh

​Kjörnefnd félagsins ítrekar auglýsingu eftir framboðum til formanns Fíh tímabilið 2017-2019.

04. jan. 2017//

Rannsókna- og vísindasjóður Fíh auglýsir eftir umsóknum

Af tilefni 30 ára afmæli Rannsókna- og vísindasjóðs veitir sjóðurinn einn styrk að upphæð 500.000 kr. í ár.

02. jan. 2017//

Styrktarsjóður KFH auglýsir eftir umsóknum

Umsóknarfrestur er til og með 20. janúar 2017

22. des. 2016//

Skrifstofa Fíh lokuð um jólin

Frá Þorláksmessu og fram til mánudagsins 2. janúar verður skrifstofa Fíh lokuð...

21. des. 2016//

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga skorar á þingmenn að skapa sátt um breytingar á LSR frumvarpi

Stjórn Fíh skorar á þingmenn að samþykkja ekki frumvarp til breytinga á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins eins og það liggur fyrir Alþingi.

21. des. 2016//

17 milljónir í starfsmenntun

Stjórn starfsmenntunarsjóðs kom saman 19. desember og úthlutaði samtals 17 milljónum í styrkjum vegna náms og ráðstefnuferða.

20. des. 2016//

Hámarksupphæð styrks aukin

Stjórn Styrktarsjóðs hefur ákveðið að frá 1. janúar 2017 verði styrkur vegna Heilsustyrks hækkaður úr 25.000 kr í 35.000 kr.

13. des. 2016//

Laus sumarhús og íbúðir

Laus orlofshús og íbúðir á næstunni. Athugið punktalaus viðskipti þegar minna en vika er til stefnu. Yndislegt að vera í bústað á aðventunni. Veiðikortin vinsælu komin. Menningarkortið, gjafabréf í flug og fleira skemmtilegt í boði á orlofsvefnum. ​

12. des. 2016//

Doktorsvörn í ljósmóðurfræði

Sársauki í fæðingu - Sigfríður Inga Karlsdóttir ver doktorsritgerð sína.

12. des. 2016//

Skrifað undir stofnanasamning við Heilbrigðisstofnun Norðurlands

Félag íslenskra hjúkrunarfræðing (Fíh) hefur skrifað undir stofnanasamning við Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN)

12. des. 2016//

Skrifað undir stofnanasamning við Sjúkratryggingar Íslands

Félag íslenskra hjúkrunarfræðing (Fíh) hefur skrifað undir stofnanasamning við Sjúkratryggingar Íslands (SÍ).

02. des. 2016//

Veiðikortið 2017 komið

Vinsæla veiðikortið komið í hús. Frábært að hafa með í fríið fyrir alla fjölskylduna. Félagsmenn geta keypt 2 kort á mann. Margt fleira í boði á orlofsvefnum sem er mikið niðurgreitt.

29. nóv. 2016//

Vísindasjóður styrkumsókn 2017

Öldrunarfræðafélag Íslands auglýsir eftir styrkumsóknum í Vísindasjóð félagsins.

29. nóv. 2016//

Heiðursfélagi Fagdeildar krabbameinshjúkrunarfræðinga

Á 20 ára afmælismálþingi fagdeildar krabbameinshjúkrunarfræðinga þann 17. nóvember 2016, kynnti stjórnin að Lilja Jónasdóttir yrði heiðursfélagi fagdeildarinnar.