Prenta síðu

Fréttir//

02. des. 2016//

Veiðikortið 2017 komið

Vinsæla veiðikortið komið í hús. Frábært að hafa með í fríið fyrir alla fjölskylduna. Félagsmenn geta keypt 2 kort á mann. Margt fleira í boði á orlofsvefnum sem er mikið niðurgreitt.

29. nóv. 2016//

Vísindasjóður styrkumsókn 2017

Öldrunarfræðafélag Íslands auglýsir eftir styrkumsóknum í Vísindasjóð félagsins.

29. nóv. 2016//

Heiðursfélagi Fagdeildar krabbameinshjúkrunarfræðinga

Á 20 ára afmælismálþingi fagdeildar krabbameinshjúkrunarfræðinga þann 17. nóvember 2016, kynnti stjórnin að Lilja Jónasdóttir yrði heiðursfélagi fagdeildarinnar.

24. nóv. 2016//

Laus orlofshús og íbúðir til áramóta

Nokkrir leigukostir eru lausir nú á aðventunni og til áramóta. Gaman að eiga huggulega stund með fjölskyldunnni við föndurgerð og fleira.

24. nóv. 2016//

Bráðadagurinn - óskað eftir ágripum

Frestur til að skila ágripum er til 20. janúar 2017

21. nóv. 2016//

Framboð til formanns Fíh

​Kjörnefnd félagsins auglýsir eftir framboðum til formanns Fíh tímabilið 2017-2019.

21. nóv. 2016//

Nýtt tölublað Tímarits hjúkrunarfræðinga

Fjórða tölublað Tímarits hjúkrunarfræðinga 2016 er komið út, en það er síðasta útgáfa tímaritsins í smáforriti (appi).

21. nóv. 2016//

Rjúfum hefðirnar –förum nýjar leiðir

Fíh vinnur með Jafnréttisstofu að verkefninu Rjúfum hefðirnar –förum nýjar leiðir.

21. nóv. 2016//

Námskeið um sár og sárameðferð fyrir hjúkrunarfræðinga

Uppselt er á námskeið um sár og sárameðferð í janúar. Annað námskeið verður haldið í febrúar.

20. nóv. 2016//

Styrkveitingar til hjúkrunarfræðinga

Í október síðastliðnum voru veittir styrkir úr Minningarsjóðum og Rannsókna- og vísindasjóði Fíh.

18. nóv. 2016//

Styrkur til Stígamóta

Líkt og undarfarin ár mun Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga ekki senda jólakort til félaga og velunnara innanlands en þess í stað láta andvirði þeirra renna til góðs málefnis.

18. nóv. 2016//

Mikilvægi neyðarmóttöku

Föstudaginn 18. nóvember var haldið málþing um mikilvægi Neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisafbrota.

07. nóv. 2016//

Forgangsröðun verkefna og hjúkrun sem er sleppt

Verkefninu "Forgangsröðun verkefna og hjúkrun sem er sleppt: Alþjóðlegt og fjölþætt vandamál" var hleypt af stokkunum í september síðastliðnum og er Ísland þátttakandi í verkefninu.

03. nóv. 2016//

Kall eftir ágripum á ráðstefnuna Einn blár strengur

Í tilefni af 30 ára afmæli Háskólans á Akureyri á næsta ári mun heilbrigðisvísindasvið blása til hátíðardagskrár 17.–22. maí 2017.

01. nóv. 2016//

Hækkun launa ráðamanna sambærileg byrjunarlaunum hjúkrunarfræðinga

Algengustu byrjunarlaun hjúkrunarfræðinga í dag eru 359.563 kr. á mánuði og er það svipað eða minna og þingmenn og ráðherrar eiga að hækka nú í launum á einu bretti samvkæmt úrskurði Kjararáðs.