Prenta síðu

Fréttir//

22. ágú. 2016//

Aðeins ein vika eftir í orlofshúsum á þessu sumri

Orlofshúsið í Hrísey er laust vikuna 26. ágúst til 2. september. Punktalaus viðskipti!!! Fyrstur kemur, fyrstur fær. Einnig eru nokkrir lausir dagar í íbúðum félagsins.

16. ágú. 2016//

Námskeið á vegum fagsviðs og kjara- og réttindasviðs

Eftirfarandi námskeið verða haldin í vetur í samstarfi við eða á vegum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.

04. júl. 2016//

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa Fíh verður lokuð frá 11. júlí til 2. ágúst vegna sumarleyfa.

04. júl. 2016//

Hjúkrunarþing Fíh

Þann 28. október næstkomandi verður haldið hjúkrunarþing um eflingu geðhjúkrunar í samvinnu fagsviðs og fagdeildar geðhjúkrunarfræðinga.

04. júl. 2016//

Tæpir 2000 fylgjendur

Fyrir mánuði fór í loftið síðan Karlmenn hjúkra, sem er liður í samnefndu átaki Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.

13. jún. 2016//

Fundargerð aðalfundar 2016

Fundargerð aðalfundar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2016 er nú aðgengileg á vef og hafa fundarmenn tvær vikur til að gera athugasemdir.

02. jún. 2016//

Styrktarsjóður veitir styrki vegna heilsutengdra útgjalda

Þann 1. júní 2016 tóku nýjar úthlutunarreglur Styrktarsjóðs gildi.

05. maí 2016//

Kjarasamningur Fíh og Sambands íslenskra sveitafélaga samþykktur

Kjarasamningur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við Samband íslenskra sveitafélaga var samþykktur í atkvæðagreiðslu sem stóð frá 1.- 5.maí

03. maí 2016//

Fíh boðar til aðalfundar 20. maí 2016

Boðunarbréf og skráning á aðalfund komin á vefsvæði félagsins

30. apr. 2016//

Orlofssjóður auglýsir eftir íbúð á Akureyri

Orlofssjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga auglýsir eftir íbúð miðsvæðis á Akureyri frá og með 1. september nk. til útleigu fyrir félagsmenn sína.

26. apr. 2016//

Kynningarfundir og atkvæðagreiðsla vegna kjarasamninga við sveitarfélögin

Kynningarfundir fara fram á Akranesi, Akureyri, Vestmanneyjum og Höfn í Hornafirði. Auk þess verður boðið upp á fjarfundarkynningu.

22. apr. 2016//

Skrifað undir samning við Samband íslenskra sveitafélaga

Nýr kjarasamningur Fíh við Samband íslenskra sveitafélaga hefur verið undirritaður. Samningurinn er að mestu á sambærilegum grunni og kjarasamningar á almennum markaði og gerðardómur hjúkrunarfræðinga hjá ríkinu.

20. apr. 2016//

Doktorsvörn

Anna Ólafía Sigurðardóttir ver doktorsritgerð sína í hjúkrunarfræði föstudaginn 29. apríl næstkomandi.