102:Þessi frétt er runnin út og mun ekki birtast!
Prenta síðu

Lækkun félagsgjalda í 1,4% af dagvinnulaunum//

Lækkun félagsgjalda í 1,4% af dagvinnulaunum

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga vekur athygli launagreiðenda á því að aðalfundur félagsins samþykkti nýverið lækkun á félagsgjöldum félagsmanna úr 1,5% af dagvinnulaunum í 1,4% af dagvinnulaunum. Breytingin tekur gildi frá og með 1. júní 2013.

Launagreiðendur á opinberum markaði standa skil á eftirfarandi gjöldum:

Dregið af launþega:

-          Félagsgjöld (1,4% af dagvinnulaunum)

-          Vinnudeilusjóður  (0,15% af dagvinnulaunum)

Greitt af launagreiðanda:

-          Orlofssjóður (0,25% af heildarlaunum)

-          Starfsmenntunarsjóður (0,22% af heildarlaunum)

-          Vísindasjóður (1,5% af dagvinnulaunum)

-          Styrktarsjóður  (0,75% af heildarlaunum)

Launagreiðendur á almennum markaði standa skil á eftirfarandi gjöldum:

Dregið af launþega:

-          Félagsgjöld (1,4% af dagvinnulaunum)

Greitt af launagreiðanda:

-          Orlofssjóður (0,25% af heildarlaunum)

-          Starfsmenntunarsjóður (0,22% af heildarlaunum)

-          Vísindasjóður (1,5% af dagvinnulaunum)

-          Sjúkrasjóður (1% af heildarlaunum)


Skilagreinar og bankaupplýsingar:

Greiðslur skal inna af hendi til Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga:

Bankaupplýsingar: 0301-26-7700, kt. 570194-2409

Netfang fyrir skilagreinar (SAL færsla): skbif@hjukrun.is

Rafræn skil skilagreina (XML):  https://secure.hjukrun.is/bif/skilagreinar.asp

Heimilisfang fyrir skilagreinar sem berast í pósti:

Arion banki v/BIF

Borgartúni 19

105 Reykjavík

Merkja skal skilagreinarnar númeri félagsins sem er 611.


Til baka