Prenta síðu

Námskeiða- og fundaskrá//

15. jan 2015 //

Námskeið um sár og sárameðferð

Námskeið í samvinnu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Guðbjargar PálsdótturHér fyrir neðan eru ýmis námskeið sem henta hjúkrunarfræðingum.  Námskeiðin eru kynnt af þeim sem halda þau og eru ekki á vegum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga nema það sé tekið sérstaklega fram.

Endurmenntun HÍ: Vakandi athygli (núvitund) og innsæ íhugun

Á síðustu árum hafa sjónir sálfræðinga beinst í æ ríkari mæli að sálfræðilegum aðferðum sem byggja á meira en tveggja alda gamalli visku og innsæi í hlutskipti mannsins og þjáningu sem af því hlýst.
Skráningarfrestur til 04. nóv. 2014 Lesa meira...

Álag og áföll í starfi: Afleiðingar og bjargráð

Námskeið ætlað hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum. Fjallað verður um sálrænar og líkamlegar afleiðingar álags og áfalla í starfi og leiðir til að takast á við þær.
Skráningarfrestur til 05. nóv. 2014 Lesa meira...

Endurmenntun HÍ: Heilabilun - að lifa með reisn

Fjallað verður um heilabilun og hvernig hægt er að lifa með reisn. Á námsdeginum verður horft þverfaglegum augum á heilabilun. Jafnframt verður gefin innsýn í sjónarhorn aðstandenda.
Skráningarfrestur til 09. nóv. 2014 Lesa meira...

Endurmenntun HÍ: Umönnun eða sjálfræði? - Skyldur hjúkrunarfólks

Á námskeiðinu er fjallað um sjálfræði aldraðra, eins og það birtist í lögum annars vegar og framkvæmd hins vegar. Sjálfræði aldraðra er borið saman við aðra hópa í samfélaginu, þróunin skoðuð og litið til annarra landa til samanburðar.
Skráningarfrestur til 12. nóv. 2014 Lesa meira...

A Health Coaching Framework as a Tool for Transforming Healthcare Practice

This program is for those interested in learning about the new and evolving field of Health Coaching; and who wish to improve their understanding of their own style for communication and connection, expand their holistic vision of well-being, recommit to their personal health optimization, and improve their ability to empower others toward healthy beliefs and behaviors.
Skráningarfrestur til 21. maí 2015 Lesa meira...