Prenta síðu

Námskeiða- og fundaskrá//

28. apr 2014 //

Við starfslok

Námskeið fyrir hjúkrunarfræðinga í samvinnu fagsviðs og kjara-og réttindasviðs Fíh.

09. maí 2014 //

Aðalfundur Fíh 2014

Aðalfundur Fíh verður haldinn föstudaginn 9. maí næstkomandi kl. 13:00 - 17:00 í Hörpu.Hér fyrir neðan eru ýmis námskeið sem henta hjúkrunarfræðingum.  Námskeiðin eru kynnt af þeim sem halda þau og eru ekki á vegum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga nema það sé tekið sérstaklega fram.

Námskeið í nálastungum

Lögð verður áhersla á nálastungumeðferð við verkjum, ógleði og óróleika. Farið verður stutt í hugmyndafræði kínverskrar lækninga og kenndir verða u.þ.b. 14 nálastungupunktar.
Skráningarfrestur til 26. apr. 2014 Lesa meira...

Lífið: Áskoranir í líknarmeðferð aldraðra

Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem hafa áhuga á líknarmeðferð.
Skráningarfrestur til 28. apr. 2014 Lesa meira...

Endurmenntun HÍ - Öldrunarfræði: diplómanám á meistarstigi

Nám í öldrunafræðum er tveggja ára nám á meistarastigi. Öldrunarfræði (gerontology) er þverfagleg fræðigrein sem fjallar um öldrun frá mismunandi sjónarhornum. Námið tekur tvö ár,hefst haustið 2014 og lýkur vorið 2016. Verð: 950.000 kr
Skráningarfrestur til 02. jún. 2014 Lesa meira...

Endurmenntun HÍ - Fjölskyldumeðferð - Diplómanám á meistarastigi

Nám í fjölskyldumeðferð er fjögurra missera nám á meistarastigi ætlað einstaklingum sem lokið hafa háskólanámi í heilbrigðis- eða félagsvísindum á sviði fjölskylduþjónustu, fræðslu, stuðnings og meðferðar.
Skráningarfrestur til 02. jún. 2014 Lesa meira...