Prenta síðu

Námskeiða- og fundaskrá//

08. sep 2014 //

Námskeið fyrir hjúkrunarfræðinga brautskráða 2012, 2013 og 2014

Farið verður yfir helstu atriði kjarasamningsins og sjónum beint að vaktavinnunni, launaútreikningi, veikindarétti, uppsagnarfresti, orlofi og fleira.Hér fyrir neðan eru ýmis námskeið sem henta hjúkrunarfræðingum.  Námskeiðin eru kynnt af þeim sem halda þau og eru ekki á vegum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga nema það sé tekið sérstaklega fram.