Prenta síðu

Námskeiða- og fundaskrá//

16. apr 2015 //

Áhugahvetjandi samtal: Grunnnámskeið fyrir hjúkrunarfræðinga


Áhugahvetjandi samtal (e. Motivational Interviewing) er notað bæði með fullorðnum og unglingum sem gætu verið í þörf fyrir breytingar á lífsstíl eða hegðun. Aðferðin sem hér er um að ræða miðar að því að virkja vilja skjólstæðings til jákvæðra breytinga á lífsstíl og hegðun.Hér fyrir neðan eru ýmis námskeið sem henta hjúkrunarfræðingum.  Námskeiðin eru kynnt af þeim sem halda þau og eru ekki á vegum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga nema það sé tekið sérstaklega fram.

Wilderness Advanced Life Support

Ert þú tilbúin(n) að veita sérhæfða aðstoð í óbyggðum? WALS er námskeið sem er eingöngu ætlað læknum, hjúkrunarfræðingum og bráðatæknum(paramedic).
Skráningarfrestur til 18. mar. 2015 Lesa meira...

Handleiðsla – Master Class

Þetta Master Class námskeið er ætlað fagfólki í meðferðarvinnu, menntavísindum, vinnuvernd, stjórnendum og öðrum þeim sem hafa áhuga á vinnuvernd sem og faglegum og vönduðum vinnubrögðum.
Skráningarfrestur til 27. mar. 2015 Lesa meira...

A Health Coaching Framework as a Tool for Transforming Healthcare Practice

This program is for those interested in learning about the new and evolving field of Health Coaching; and who wish to improve their understanding of their own style for communication and connection, expand their holistic vision of well-being, recommit to their personal health optimization, and improve their ability to empower others toward healthy beliefs and behaviors.
Skráningarfrestur til 01. maí 2015 Lesa meira...