Prenta síðu

Námskeiða- og fundaskrá//Hér fyrir neðan eru ýmis námskeið sem henta hjúkrunarfræðingum.  Námskeiðin eru kynnt af þeim sem halda þau og eru ekki á vegum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga nema það sé tekið sérstaklega fram.

Stjúptengsl fyrir fagfólk

Niðurstöður rannsókna eiga það sameiginlegt að sýna fram á að sterk fylgni er á milli góðra tengsla, styðjandi samskipta í fjölskyldum og góðrar heilsu, og hvernig þær upplifa aðstæður sínar. Mikilvægt er því að fagfólk sem vinnur með fjölskyldum í starfi sínu auki ekki óvart á streitu í fjölskyldum með þekkingarleysi í stað þess að draga úr henni.
Skráningarfrestur til 30. mar. 2015 Lesa meira...

Endurmenntun HÍ: Nýjungar í greiningu og meðferð bakverkja

Sérfræðingar á sviði bakverkja ræða nýjungar í greiningu og meðferð fólks með bakverki. Fjallað verður um ástæður þess að bakverkir verða þrálátir og leiðir til að finna sem fyrst þá einstaklinga sem eru í aukinni hættu að þróa með sér langvarandi einkenni.
Skráningarfrestur til 10. apr. 2015 Lesa meira...

Endurmenntun HÍ: Hagnýt norska fyrir heilbrigðisstarfsfólk

Námskeið í hagnýtri norsku fyrir heilbrigðisstarfsfólk hentar þeim sem stefna að tímabundnu starfi í Noregi eða heilbrigðisstarfsfólki sem ætlar í framhaldsnám.
Skráningarfrestur til 13. apr. 2015 Lesa meira...

Endurmenntun HÍ: Fjármál við starfslok

Fróðlegt og gagnlegt námskeið um það sem mikilvægast er að hafa á hreinu þegar starfsævi lýkur. Vandlega verður farið yfir þær breytingar sem vefjast fyrir mörgum, svo sem varðandi Tryggingastofnun, lífeyrismál, skatta og sparnað.
Skráningarfrestur til 20. apr. 2015 Lesa meira...

Endurmenntun HÍ: Áhrif náttúruefna og náttúrulyfja á lyf

Á námskeiðinu verður farið yfir helstu náttúrefni og náttúrulyf og mögulegar milliverkarnir þeirra við lyf
Skráningarfrestur til 29. apr. 2015 Lesa meira...

A Health Coaching Framework as a Tool for Transforming Healthcare Practice

This program is for those interested in learning about the new and evolving field of Health Coaching; and who wish to improve their understanding of their own style for communication and connection, expand their holistic vision of well-being, recommit to their personal health optimization, and improve their ability to empower others toward healthy beliefs and behaviors.
Skráningarfrestur til 01. maí 2015 Lesa meira...