Prenta síðu

Nánar um://

Námskeið fyrir hjúkrunarfræðinga brautskráða 2012, 2013 og 2014

Kjarasvið Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga býður hjúkrunarfræðingum brautskráðum 2012, 2013 og 2014 á námskeið mánudaginn 8. september 2014 frá kl.12.30 til 16:00 í húsakynnum félagsins að Suðurlandsbraut 22. Farið verður yfir helstu atriði kjarasamningsins og sjónum beint að vaktavinnunni, launaútreikningi, veikindarétti, uppsagnarfresti, orlofi og fleira.

Dagskrá

12:00 – 12:30 Léttur hádegisverður

12.30 – 13.00 Að vera félagsmaður í Fíh/:Ólafur Skúlason formaður Fíh

13:00 – 13.45 Kjarasamningar

13:45 – 14:30 Réttindi 101

14:30 – 14:45 Kaffi - hlé

14: 45– 15:15 Að lesa úr launaseðli

15:15– 16:15 „Þegar ég varð geðveik“ (Kolbrún Eva Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur)

16:30 Námskeiðslok

Flokkar:
Verð: Ókeypis
Viðburður hefst: 08. september 2014 - kl:12:30
Viðburður endar: 08. september 2014 - kl:16:00
Skráning hefst: 09. júní 2014 - kl:00:00
Skráning endar: 07. september 2014 - kl:23:59
Hámarksfjöldi þátttakenda:35

Ekki er lengur opið fyrir skráningu á þennan viðburð!

Námskeiðið er því miður fullt, en þér er velkomið að skrá þig á biðlista.