Prenta síðu

Ritnefnd//

Ritnefnd skal skipuð sjö félagsmönnum sem kosnir eru á aðalfundi. Á hverju ári skal kjósa hluta ritnefndar þannig að annað árið þegar oddatala er, eru kjörnir 4 fulltrúar og þegar jöfn tala er eru kjörnir 3 fulltrúar.  Kjörtímabil ritnefndarfulltrúa er 2 ár.  Hámarksseta í ritnefnd er 4 kjörtímabil samfellt. Ritnefnd markar ásamt ritstjóra stefnu timaritsins og annast umsjón með útgáfu þess. Ritnefnd velur sér formann og skiptir með sér verkum að öðru leyti. Ritnefnd gerir fjárhagsáætlun fyrir hvert útgáfuár.

 

Fræðiritnefnd

Nokkrir aðilar innan ritnefndar taka að sér að sjá um handrit þar sem óskað er eftir ritrýni. Í ritnefnd 2014-2015 eru það Ásta Thoroddsen, Oddný Gunnarsdóttir og Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir.

Scientific editorial board

Three nurses form this board. They are Ásta Thoroddsen, Oddný Gunnarsdóttir and Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir and have all a PhD. Ásta is a full professor and Þórdís Katrín a professor at the University of Iceland and Oddný and Þórdís Katrín have scientific positions at the Landspitali University Hospital.

   

 Starfsreglur ritnefndar

- í vinnslu -

 

 

Ásta Thoroddsen
Bergþóra Eyjólfsdóttir
Dóróthea Bergs
Kolbrún Albertsdóttir
Oddný Gunnarsdóttir
Vigdís Hrönn Viggósdóttir
Þórdís Katrín ÞorsteinsdóttirSmelltu á umslagið til að senda tölvupóst til ritnefndar