







Ráðstefna ICN 2025 í Helsinki
Ráðstefnan verður haldin dagana 9.-13. júní 2025, þetta er í fyrsta sinn frá 2001 sem ICN heldur ráðstefnu á Norðurlöndunum, hvetur Fíh því hjúkrunarfræðinga til að missa ekki af tækifærinu og gera ráð fyrir ráðstefnunni í ráðstefnudagatali næsta árs. Ráðstefnan er styrkhæf í starfsmenntunarsjóð Fíh.

Fjöldi starfandi hjúkrunarfræðinga
1.061 starfa á landsbyggðinni