Fara á efnissvæði

Efst á baugi

Hér má nálgast allar tilkynningar, pistla, hlaðvörp og gögn útgefin af félaginu.

  • Aðild

    Sækja um aðild að Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga

    Sækja um
  • Orlofsvefur

    Bóka orlofshúsnæði og kaupa gjafabréf.

    Opna vef
  • Spurt og svarað

    Hér má finna svör við ýmsum spurningum

    Sjá nánar
  • Launagreiðendur

    Upplýsingar fyrir vinnuveitendur hjúkrunarfræðinga.

    Sjá nánar
  • Rapportið

    Rapportið er hlaðvarp Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Hér má hlusta á alla þættina.

    Sjá nánar
  • Siðareglur

    Hjúkrunarfræðingur á fyrst og fremst faglegum skyldum að gegna við þá sem þarfnast hjúkrunar

    Lesa siðareglur
  • Leit í kjarasamningum

    Kjarasamningar hjúkrunarfræðinga í aðgengilegu viðmóti

    Sjá nánar

Ráðstefna ICN 2025 í Helsinki

Ráðstefnan verður haldin dagana 9.-13. júní 2025, þetta er í fyrsta sinn frá 2001 sem ICN heldur ráðstefnu á Norðurlöndunum, hvetur Fíh því hjúkrunarfræðinga til að missa ekki af tækifærinu og gera ráð fyrir ráðstefnunni í ráðstefnudagatali næsta árs.

Nánar um ráðstefnuna

Næstu viðburðir

Hér má nálgast yfirlit yfir viðburði, fundi, námskeið og ráðstefnur.

Bak við spegilinn - Árleg ráðstefna BUGL

Föstudaginn 31. janúar 2025, verður árleg ráðstefna BUGL haldin í Salnum Kópavogi, frá klukkan 08:00 – 15:30. Ráðstefnan í ár ber yfirskriftina; „Bak við spegilinn. “ Viðfangsefni ráðstefnunnar er að þessu sinni meðferð og áskoranir barna og ungmenna með átröskun.

Ráðgjöf um getnaðarvarnir – lyfjaávísanir

Námskeið Endurmenntunar HÍ á vormisseri 2025.

Stefna Fíh

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga tekur þátt í og hefur frumkvæði að umræðu um hjúkrunar og heilbrigðismál með hagsmuni skjólstæðinganna að leiðarljósi.

Lesa stefnu félagsins

Fjöldi starfandi hjúkrunarfræðinga

1.061 starfa á landsbyggðinni