Bak við spegilinn - Árleg ráðstefna BUGL
Föstudaginn 31. janúar 2025, verður árleg ráðstefna BUGL haldin í Salnum Kópavogi, frá klukkan 08:00 – 15:30. Ráðstefnan í ár ber yfirskriftina; „Bak við spegilinn. “ Viðfangsefni ráðstefnunnar er að þessu sinni meðferð og áskoranir barna og ungmenna með átröskun.
Fjöldi starfandi hjúkrunarfræðinga
1.061 starfa á landsbyggðinni