Landsvæðadeildir
Hjúkrunarfræði er fag sem er í stöðugri þróun á fræðilegum grunni, fagið er stundað af fagfólki um allt land.

Landsvæðadeildir
Landsvæðadeildir vinna að framgangi hjúkrunar á sínu landsvæði, veita fræðslu um viðfangsefni hjúkrunar og efla fag-og félagsheild á svæðinu.