Aðalfundur
Aðalfundur er æðsta vald Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Aðalfundur er haldinn árlega og þar hafa hjúkrunarfræðinga með fulla aðild að félaginu atkvæðisrétt.
Hjúkrunarfræði er fag sem er í stöðugri þróun á fræðilegum grunni. Fagdeildir eru félagslegur vettvangur þar sem hjúkrunarfræðingar geta deilt sinni sameiginlegu reynslu, stuðlað að framþróun á sínu sérsviði og aukið þekkingu sína.
Hjúkrunarfræði er í stöðugri þróun. Fag- og landsvæðadeildir hjúkrunarfræðinga vinna að framgangi fagsins á sínum sérsviðum og landsvæðum.
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga var stofnað 1919. Félagsfólk er kjarni starfseminnar og eru rúmlega 4.800 alls, þar af tæplega 3.800 starfandi félagar.
Á orlofsvefnum er að finna allar nánari upplýsingar um íbúðir og orlofshús sem eru í boði. Sjóðfélögum býðst einnig afsláttur af m.a. gistingu og flugi með kaupum á gjafakortum.
Hjúkrunarfræðingar geta sótt um styrki í níu mismunandi sjóði.
Tímarit hjúkrunarfræðinga er gefið út þrisvar á ári. Tímaritið er vettvangur fræðilegrar og félagslegrar umfjöllunar um hjúkrun. Í faglega hluta tímaritsins eru birtar margvíslegar greinar sem fjalla um öll svið hjúkrunar.
Aðalfundur er æðsta vald Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Aðalfundur er haldinn árlega og þar hafa hjúkrunarfræðinga með fulla aðild að félaginu atkvæðisrétt.
Stjórn félagsins fer með æðsta vald í málefnum félagsins á milli aðalfunda. Stjórn mótar stefnu og megináherslur félagsins í samræmi við stefnumörkun og ákvarðanir aðalfundar. Stjórn ber ábyrgð á fjárreiðum félagsins og starfseminni gagnvart aðalfundi. Stjórn félagsins fundar að jafnaði einu sinni í mánuði.