Hjúkrunarfræði er fag sem er í stöðugri þróun á fræðilegum grunni. Fagdeildir eru félagslegur vettvangur þar sem hjúkrunarfræðingar geta deilt sinni sameiginlegu reynslu, stuðlað að framþróun á sínu sérsviði og aukið þekkingu sína.
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga var stofnað 1919. Félagsfólk er kjarni starfseminnar og eru rúmlega 4.800 alls, þar af tæplega 3.800 starfandi félagar.
Á orlofsvefnum er að finna allar nánari upplýsingar um íbúðir og orlofshús sem eru í boði. Sjóðfélögum býðst einnig afsláttur af m.a. gistingu og flugi með kaupum á gjafakortum.
Tímarit hjúkrunarfræðinga er gefið út þrisvar á ári. Tímaritið er vettvangur fræðilegrar og félagslegrar umfjöllunar um hjúkrun. Í faglega hluta tímaritsins eru birtar margvíslegar greinar sem fjalla um öll svið hjúkrunar.
Fagmennska og þekking hjúkrunarfræðinga er hjartað í íslensku heilbrigðiskerfi. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga vinnur að framgangi hjúkrunar, faglegri þróun og gætir að réttindum og kjörum hjúkrunarfræðinga.
Hér má nálgast allar tilkynningar, pistla, hlaðvörp og gögn útgefin af félaginu.
Frétt
Nýr stofnanasamningur við Sóltún
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur undirritað nýjan stofnanasamning við Sóltún f.h. Sóltúns öldrunarþjónustu ehf (Sóltún Sólvangi) og Öldungs hf (Sóltún Reykjavík).
Frétt
Þing Evrópusamtaka hjúkrunarfræðinga í Dublin
Þing EFN var haldið í Dublin á Írlandi nú í október. Þar var m.a. fjallað um fjárfestingu í hjúkrun til framtíðar og stuðning við hjúkrunarfræðinga á Gaza.
Frétt
Minnum á heilsustyrkinn
Hjúkrunarfræðingar eru minntir á að sækja um heilsustyrk inni á Mínum síðum.
Frétt
Kjarasamningur Fíh og Samtaka atvinnulífsins framlengdur
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur undirritað endurnýjaðan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins.
Hlaðvarp
Rapportið - Arna Garðarsdóttir
Gestur Rapportsins er Arna Garðarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og doktorsnemi við Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild Háskóla Íslands.
Skýrsla
Skýrsla WHO um geðheilbrigði hjúkrunarfræðinga og lækna í ESB, Íslandi og Noregi
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) hefur gefið út skýrslu sem byggir á könnun sem var gerð meðal hjúkrunarfræðinga og lækna í 27 löndum Evrópusambandsins auk Íslands og Noregs.
Frétt
Styðjum við frið - #NursesforPeace
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga mun leggja framlag til #NursesforPeace sem styður við hjúkrunarfræðinga á átakasvæðum.
Aðild
Sækja um aðild að Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga tekur þátt í og hefur frumkvæði að umræðu um hjúkrunar og heilbrigðismál með hagsmuni skjólstæðinganna að leiðarljósi.