Hjúkrunarfræði er fag sem er í stöðugri þróun á fræðilegum grunni. Fagdeildir eru félagslegur vettvangur þar sem hjúkrunarfræðingar geta deilt sinni sameiginlegu reynslu, stuðlað að framþróun á sínu sérsviði og aukið þekkingu sína.
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga var stofnað 1919. Félagsfólk er kjarni starfseminnar og eru rúmlega 4.800 alls, þar af tæplega 3.800 starfandi félagar.
Á orlofsvefnum er að finna allar nánari upplýsingar um íbúðir og orlofshús sem eru í boði. Sjóðfélögum býðst einnig afsláttur af m.a. gistingu og flugi með kaupum á gjafakortum.
Tímarit hjúkrunarfræðinga er gefið út þrisvar á ári. Tímaritið er vettvangur fræðilegrar og félagslegrar umfjöllunar um hjúkrun. Í faglega hluta tímaritsins eru birtar margvíslegar greinar sem fjalla um öll svið hjúkrunar.
Fagmennska og þekking hjúkrunarfræðinga er hjartað í íslensku heilbrigðiskerfi. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga vinnur að framgangi hjúkrunar, faglegri þróun og gætir að réttindum og kjörum hjúkrunarfræðinga.
Hér má nálgast allar tilkynningar, pistla, hlaðvörp og gögn útgefin af félaginu.
Skýrsla
Skýrsla WHO um geðheilbrigði hjúkrunarfræðinga og lækna í ESB, Íslandi og Noregi
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) hefur gefið út skýrslu sem byggir á könnun sem var gerð meðal hjúkrunarfræðinga og lækna í 27 löndum Evrópusambandsins auk Íslands og Noregs.
Frétt
Styðjum við frið - #NursesforPeace
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga mun leggja framlag til #NursesforPeace sem styður við hjúkrunarfræðinga á átakasvæðum.
Viðtal
Góður leiðtogi þarf skýra sýn og getu til að koma henni í framkvæmd
Viðtal við Bylgju Kærnested, forstöðuhjúkrunarfræðing í hjarta- og augnþjónustu. Birtist í Tímariti hjúkrunarfræðinga 2. tbl. 2025. Texti og myndir: Sigríður Elín Ásmundsdóttir.
Frétt
Hjúkrun 2025 lokið
Vísindaráðstefnunni Hjúkrun 2025 lauk í dag. Ráðstefnan var haldin í menningarhúsinu Hofi á Akureyri dagana 25. og 26. september.
Frétt
Delaney útnefnd goðsögn í lifanda lífi
Bandaríska hjúkrunarakademían (American Academy of Nursing) hefur útnefnt Connie W. Delaney, prófessor og deildarforseta Hjúkrunarfræðideildar Minnesota-háskóla og heiðursdoktor við Háskóla Íslands, „goðsögn í lifanda lífi“ (Living Legend).
Frétt
Enginn skilinn eftir
Helga Rósa Másdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, skrifar:
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga tekur þátt í og hefur frumkvæði að umræðu um hjúkrunar og heilbrigðismál með hagsmuni skjólstæðinganna að leiðarljósi.