Fara á efnissvæði

Efst á baugi

Hér má nálgast allar tilkynningar, pistla, hlaðvörp og gögn útgefin af félaginu.

  • Aðild

    Sækja um aðild að Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga

    Sækja um
  • Orlofsvefur

    Bóka orlofshúsnæði og kaupa gjafabréf.

    Opna vef
  • Spurt og svarað

    Hér má finna svör við ýmsum spurningum

    Sjá nánar
  • Launagreiðendur

    Upplýsingar fyrir vinnuveitendur hjúkrunarfræðinga.

    Sjá nánar
  • Rapportið

    Rapportið er hlaðvarp Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Hér má hlusta á alla þættina.

    Sjá nánar
  • Siðareglur

    Hjúkrunarfræðingur á fyrst og fremst faglegum skyldum að gegna við þá sem þarfnast hjúkrunar

    Lesa siðareglur
  • Leit í kjarasamningum

    Kjarasamningar hjúkrunarfræðinga í aðgengilegu viðmóti

    Sjá nánar

Ráðstefna ICN 2025 í Helsinki

Ráðstefnan verður haldin dagana 9.-13. júní 2025, þetta er í fyrsta sinn frá 2001 sem ICN heldur ráðstefnu á Norðurlöndunum, hvetur Fíh því hjúkrunarfræðinga til að missa ekki af tækifærinu og gera ráð fyrir ráðstefnunni í ráðstefnudagatali næsta árs. Ráðstefnan er styrkhæf í starfsmenntunarsjóð Fíh.

Nánar

Næstu viðburðir

Hér má nálgast yfirlit yfir viðburði, fundi, námskeið og ráðstefnur.

Education for nurses with foreign background

The Icelandic Nursing Association offers an online education for nurses with foreign background. Link will be sent to those registered.

Doktorsvörn í hjúkrunarfræði – Inga Valgerður Kristinsdóttir

Miðvikudaginn 23. apríl 2025 ver Inga Valgerður Kristinsdóttir doktorsritgerð sína í hjúkrunarfræði við Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild Háskóla Íslands. Athöfnin fer fram í Hátíðasal Háskóla Íslands og hefst kl. 13:00.

Stefna Fíh

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga tekur þátt í og hefur frumkvæði að umræðu um hjúkrunar og heilbrigðismál með hagsmuni skjólstæðinganna að leiðarljósi.

Lesa stefnu félagsins

Fjöldi starfandi hjúkrunarfræðinga

1.137 starfa á landsbyggðinni