Fara á efnissvæði

Fyrir launagreiðendur

Launagreiðendur geta hér nálgast upplýsingar um greiðslur í sjóði vegna félagsfólks í Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, greiðslur félagsgjalda auk leiðbeininga vegna skilagreina.

Félagsgjald og sjóðir

Félagsgjald í Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga er 0,9% af heildarlaunum. Hámarksiðngjald er 130.000 kr. á ári, umframgreitt félagsgjald er endurgreitt árlega.

Skilagreinar og bankaupplýsingar

Greiðslur skal inna af hendi til Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga:
Bankareikningur: 0301-26-7700
Kt. 570194-2409

Rafræn skil skilagreina (XML): skilagrein.is
Netfang fyrir skilagreinar (SAL færsla): [email protected]

Til að hægt sé að senda rafrænt verður launþeginn að vera merktur með:

  • stéttarfélagsnúmeri (Fíh 611)
  • gildum færslutegundum

Heimilisfang fyrir skilagreinar sem berast í pósti

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga
Suðurlandsbraut 22
108 Reykjavík
Merkja skal skilagreinarnar númeri félagsins sem er 611

Gildar færslutegundir

Leit í kjarasamningum

Kjarasamningaleitin gerir þér kleift að leita með einföldum hætti í gildandi kjarasamningum, til dæmis til að sjá hvar tiltekin lykilhugtök koma fyrir, eins og orlof, veikindi og vinnutími.

Opna leit í kjarasamningum