Kjaraviðræður eru í fullum gangi við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV). Næsti fundur samninganefnda verður á morgun, þriðjudaginn 3. desember.
Markmið samninganefndar Fíh er að ná sem fyrst góðri niðurstöðu fyrir hjúkrunarfræðinga um nýjan kjarasamning til fjögurra ára.