Ráðstefna ENDA European Nurse Directors Association er haldin á Selfossi dagana 14.-17. september 2022. Á fimmtudeginum ræddi Rapportið við Jacqueline Filkins, stofnanda ENDA, Gretu Westwood, framkvæmdastjóra Florence Nightingale stofnunarinnar, og fleiri.

ENDA
Ráðstefna ENDA European Nurse Directors Association er haldin á Selfossi dagana 14.-17. september 2022.