Skrifstofa Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga á Suðurlandsbraut 22 verður lokuð fimmtudaginn 6. febrúar vegna rauðrar viðvörunar. Erindum verður sinnt í gegnum síma og tölvupóst, [email protected].
Skrifstofan opnar aftur föstudaginn 7. febrúar kl. 10:00.