Eftir nýlega uppfærslu á lokuðu vefsvæði okkar Mínar síður hafa komið upp tæknileg vandamál sem valda því að umsóknir berast ekki eins og þær eiga að gera. Búið er að laga margvíslegar villur sem hafa komið upp á síðustu dögum.
Þeir sem eru enn að lenda í vanda við að senda inn umsókn í gegnum Mínar síður geta sent inn sína umsókn í tölvupósti á [email protected].