Fara á efnissvæði

Reykjavíkurborg

Kjarasamningar við Reykjavíkurborg kveða almennt á um réttindi og skyldur, s.s. orlof, veikindi, vinnutíma, launahækkanir og starfsmat. Starfsmat er mat á störfum hjúkrunarfræðingar og fer grunnlaunasetning einstakra starfa eftir niðurstöðu starfsmats. Hér finnur þú kjarasamninga, gildandi launatöflur og upplýsingar um starfsmat hjá Reykjavíkurborg.

Leit í kjarasamningum

Kjarasamningaleitin gerir þér kleift að leita með einföldum hætti í gildandi kjarasamningum, til dæmis til að sjá hvar tiltekin lykilhugtök koma fyrir, eins og orlof, veikindi og vinnutími.

Opna leit í kjarasamningum