Miðasala hefst í dag 9. janúar og lýkur mánudaginn 24. janúar klukkan 16:00
Ráðstefnugjald er 22.500 kr.
Einnig verður í boði að kaupa aðgang að ráðstefnunni í gegnum streymi.
Í ár munum við bjóða uppá tvennskonar miða í streymi.
Einstaklingsstreymi á 22.500 kr.
Streymi fyrir stofnanir á 45.000 kr.
Aðal fyrirlesari ráðstefnunnar í ár er Dr. Sasha Gorell
Dr. Sasha Gorrell (she/her/hers) received a B.A. in Psychology from Columbia University and an M.A. from New York University. She earned her Ph.D. in Clinical Psychology from the University at Albany in 2018, after which she joined the UCSF team as a T32 postdoctoral scholar within the NIMH-funded Clifford Attkisson Clinical Services Research Training Program. As an Assistant Professor in the UCSF Department of Psychiatry and Behavioral Sciences, Dr. Gorrell’s clinical focus is on the treatment of adolescents with restrictive eating disorders, and specifically in supporting their recovery in family-based treatment.
Meiri upplýsingar um hana má nálgast hér: https://gorrelllab.ucsf.edu/people/sasha-gorrell-phd
Hægt er að nálgast miðasöluna, ásamt dagskrá ráðstefnunar hér: