Fara á efnissvæði

Kynningarfundur á formannsframbjóðendum

Fimmtudaginn 20. febrúar milli kl. 17:00 og 19:00 verður haldinn kynningarfundur þar sem frambjóðendur svara spurningum frá hjúkrunarfræðingum.

Dagsetning
20. febrúar 2025

Kynningarfundurinn verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík þar sem frambjóðendur svara spurningum frá hjúkrunarfræðingum úr sal. Fundurinn verður einnig í beinu streymi og verður tekið við spurningum úr fjarfundi.

Fundurinn verður tekinn upp og hann aðgengilegur hér á Mínum síðum fram yfir kosningar.

Húsið opnar kl. 16:30, í boði verða léttar veitingar.

Frambjóðendur

Dagskrá

17:00 Setning fundarins, formaður kjörnefndar

17:05 Fundarstjóri tekur við stjórn fundarins og frambjóðendur draga í hvaða röð þeir verða með kynningu á sér

17:10 Formaður kjörnefndar fer yfir framkvæmd kosninga (Taka fram að það verði aðrar kosningar ef svo ber undir)

17:15 Kaffi

17:30 Kynning frambjóðenda, hver fær 15 mínútur

18:15 Umræður og spurningar

19:00 Fundarslit.