Fara á efnissvæði
Námskeið

Ráðgjöf um getnaðarvarnir – lyfjaávísanir

Námskeið Endurmenntunar HÍ á vormisseri 2025.

Námskeiðið er ætlað hjúkrunarfræðingum sem hafa fengið starfsleyfi hérlendis. Hjúkrunarfræðingar sem sækja námskeiðið þurfa að hafa lokið MS námi í hjúkrunarfræði t.d. með áherslu á heilsugæsluhjúkrun eða sambærilega sérgrein eða eru nemendur í slíku námi.

Umsóknarfrestur

13. febrúar

Verð

75.000 kr.