Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu
Kjarasamningar við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu eru tvískiptir, annars vegar miðlægir kjarasamningar sem kveða almennt á um réttindi og skyldur, orlof, veikindi, vinnutíma, miðlægar hækkanir o.þ.h. og hins vegar stofnanasamningar sem kveða á um grunnröðun starfa hjúkrunarfræðinga ásamt mati á menntun, starfsreynslu o.fl.