Fagdeildir
Hjúkrunarfræði er fag sem er í stöðugri þróun á fræðilegum grunni. Fagdeildir eru félagslegur vettvangur þar sem hjúkrunarfræðingar geta deilt sinni sameiginlegu reynslu, stuðlað að framþróun á sínu sérsviði og aukið þekkingu sína.
![](/_next/image?url=https%3A%2F%2Fimages.prismic.io%2Fhjukrun%2F453e3c9f-7b11-4bd0-ab0e-04879de7c2f1_Merki.jpg%3Fauto%3Dformat%26crop%3Dfaces%252Cedges%26fit%3Dcrop%26w%3D1200%26h%3D777&w=3840&q=80)
Fagdeildir
Fagdeildir eru félagslegur vettvangur þar sem hjúkrunarfræðingar geta deilt sinni sameiginlegu reynslu og unnið að framgangi hjúkrunar á sínu sérsviði.